miðvikudagur, apríl 21, 2004

Til Sölu Til Sölu...

Hagnaðurinn hefur einstakan hlut til sölu. Þetta er lúft-kontrabassi sem ég keypti á tónleikum með Todmobile.

Hann hefur verið yfirfarinn að Eyþóri Arnalds og að hans sögn er hann "eins og nýr".

Bassinn er lítið notaður, léttur og skemmtilegur og gefur frá sér unaðsfagra tóna.

Öll tilboð verða skoðuð.
Hagnaðurinn