þriðjudagur, apríl 06, 2004

Síðasti skóladagur vetrarins...

... er þá búinn. Þetta verður ekki "Síðasti skóladagur ársins" vegna þess að Hagnaðurinn mun setjast á skólabekk á ný í haust.

Þetta er búið að vera nokkuð skemmtilegt önn, fljót að líða og bara búið að ganga nokkuð vel. Núna tekur við upplestrarfrí sem stendur í 23 daga. Svo tekur alvaran við.

Ég held ég haldi uppá þessi tímamót með því að halla mér.

ZZZZZZZZ,
Hagnaðurinn