Kriskristofer fer og fer mikinn hér í commentakerfi...
... þar sem hann segir m.a.: svo játar þú hagnaður frammi fyrir alþjóð að þú horfir á myndir eins og gigli og crossroads en ekki hafðir þú áhuga á að sjá dawn of the dead, fuss og svei segi ég, fuss og svei.
Jájá, ég viðurkenni þetta alveg og skammast mín ekkert fyrir.
Hver ætlar að segja mér að Crossroads sé ekki þess virði að horfa á fyrir nærbuxnaatriðið? HVER?
Gigli er öðruvísi. Ég vissi að hún yrði alger vibbi, sem ég raunar vissi einnig og Crossroads. Málið er einfaldlega að stundum þarf maður að horfa á slæmar myndir til að læra að meta þær góðu.
Sama á við um tónlist og fleira. Eftir svona sjokk sem þessar myndir valda fær maður mikinn unað af að horfa á góða mynd.
Læt þetta nægja Saurmaður.
Kv. Hagnaður
... þar sem hann segir m.a.: svo játar þú hagnaður frammi fyrir alþjóð að þú horfir á myndir eins og gigli og crossroads en ekki hafðir þú áhuga á að sjá dawn of the dead, fuss og svei segi ég, fuss og svei.
Jájá, ég viðurkenni þetta alveg og skammast mín ekkert fyrir.
Hver ætlar að segja mér að Crossroads sé ekki þess virði að horfa á fyrir nærbuxnaatriðið? HVER?
Gigli er öðruvísi. Ég vissi að hún yrði alger vibbi, sem ég raunar vissi einnig og Crossroads. Málið er einfaldlega að stundum þarf maður að horfa á slæmar myndir til að læra að meta þær góðu.
Sama á við um tónlist og fleira. Eftir svona sjokk sem þessar myndir valda fær maður mikinn unað af að horfa á góða mynd.
Læt þetta nægja Saurmaður.
Kv. Hagnaður
<< Home