Klukkan að detta í þrjú...
... og kominn tími til að læra.
Tók daginn snemma í dag, brá mér í íþróttamiðstöð alþýðumannsins, Hreyfingu, og hljóp á hlaupabretti eins og rúmlega Seljahring, sem telst skv. mælingum síðustu 6 ára vera í tæpir 5 km. Einnig sá ég ástæðu til að fara á eitthvað annað tæki sem ég veit ekki hvað heiti, og eyddi þar 30 mínútum af lífi mínu.
Mér leiðist að lyfta lóðum. Heldur vil ég lyfta golfkylfum og sveifla þeim svo. Þá helst sjöunni.
Ég veit ekki hvort það hafi komið fram en mér þykir Mínus vera stórkostleg hljómsveit. Garg segja sumir. Músík segi ég.
Kv. Hagnaðurinn
... og kominn tími til að læra.
Tók daginn snemma í dag, brá mér í íþróttamiðstöð alþýðumannsins, Hreyfingu, og hljóp á hlaupabretti eins og rúmlega Seljahring, sem telst skv. mælingum síðustu 6 ára vera í tæpir 5 km. Einnig sá ég ástæðu til að fara á eitthvað annað tæki sem ég veit ekki hvað heiti, og eyddi þar 30 mínútum af lífi mínu.
Mér leiðist að lyfta lóðum. Heldur vil ég lyfta golfkylfum og sveifla þeim svo. Þá helst sjöunni.
Ég veit ekki hvort það hafi komið fram en mér þykir Mínus vera stórkostleg hljómsveit. Garg segja sumir. Músík segi ég.
Kv. Hagnaðurinn
<< Home