föstudagur, mars 26, 2004

Miðað við hlaup....

... Hagnaðarins síðustu tvo daga er hann kominn fjórðung af leið til Selfoss. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru 57 km. til Selfoss um Hellisheiði. Reikniði nú. Miðað við þessa framvindu verð ég kominn þangað seint í næstu viku.

Hagnaðurinn hefur ekki upplýsingar hversu langt er frá Selfossi að heimili Fjölla Þ.

Svona er þetta bara,
Hagnaðurinn