fimmtudagur, mars 25, 2004

Hagnaðurinn hefur skráð sig í námskeið fyrir haustið...

... og varð hálfgerður hrærigrautur fyrir valinu. Eftirfarandi námskeið voru á listanum:

Þættir í tölfræði
Greining ársreikninga
Skattskil I
Skattskil II
Enduskoðun I
Reikningshald IV – Ársreikningagerð


Tvö efstu eru hluti af Master-prógrami. Hin 4 eru valfög úr grunnnámi. Öll eru þau á bókhalda/endurskoðunar línu. Hagnaðurinn hefur hingað til einbeitt sér að fjármálum. Telur hann tilvalið að bæta við sig á fleiri sviðum.

Þetta miðast raunir við að ég fái ekki vinnu, sem er ekki að fara að gerast.

Jájájá, hressandi,
Hagnaðurinn