mánudagur, mars 01, 2004

Bjórinn heldur uppá 15 ára afmæli á Íslandi í dag...

... í tilefni af því drakk ég eitt stykki um klukkan 3 am. síðastliðna nótt. Þakka ég President fyrir höfðinglegar veigar. Fékkstu þér nokkuð sjálfur?

... ég verð illa svikinn ef OX stútar ekki eins og einni kippu eða svo. Bölvaður belgurinn er bulla.

Fór annars með bílinn minn í skoðun áðan. Samkvæmt lögum og reglum hefði ég átt að gera það síðastliðinn ágúst. Hvað er hálft ár milli vina?

Glúgg glúgg glúgg,
Hagnaðurinn