þriðjudagur, febrúar 24, 2004

Ullabjakk og jájájá...

... einhver gella (lesist: viðbjóður) sem heitir Toni, og er í Paradise Hotel er mesta ógeð í sögu ógeðanna. Ég horfði á þennan þátt áðan í 15 mínútur og mig langaði að gubba.

"Gay is good. Gray is bad" - Carson Kressley. Alltaf jafn gaman af Queer Eye.

... Las Vegas er nýr þáttur á Stöð 2. Fer bara vel af stað að mínu mati. Tjúna inn næsta þriðjudag.

... 24 er endursýndur í kvöld. Tune in.

Sjónvarpsblogg,
Hagnaðurinn