Flöskudagur...
... víha. Köllum þetta frekar pítsudag. Nú hefur Hagnaðurinn bakað pítsur 4 föstudaga í röð, og í dag verður engin breyting þar á.
Hef ég verið að þróa mitt eigið deig og sósu og heldur sú þróunarvinna áfram þar til ég hef náð fullkomnun (sumir vilja reyndar meina að ég hafi þegar náð henni, en það er þeirra skoðun).
Hver veit nema einhverjum heppnum einstaklingi verði boðið í kvöld? Ef þið viljið vera sú heppna/heppni, þá endilega færið rök fyrir því hér í commentunum að neðan af hverju ég ætti að bjóða ykkur.
Kær kveðja,
Hagnaðurinn
... víha. Köllum þetta frekar pítsudag. Nú hefur Hagnaðurinn bakað pítsur 4 föstudaga í röð, og í dag verður engin breyting þar á.
Hef ég verið að þróa mitt eigið deig og sósu og heldur sú þróunarvinna áfram þar til ég hef náð fullkomnun (sumir vilja reyndar meina að ég hafi þegar náð henni, en það er þeirra skoðun).
Hver veit nema einhverjum heppnum einstaklingi verði boðið í kvöld? Ef þið viljið vera sú heppna/heppni, þá endilega færið rök fyrir því hér í commentunum að neðan af hverju ég ætti að bjóða ykkur.
Kær kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home