mánudagur, janúar 19, 2004

Þá hafa loksins allar einkunnir borist í hús...

... og það fór bara vel eins og búast mátti við. Hér eru niðurstöðurnar:

Atvinnuvegir: 7,5
Eignastýring: 8,5
Fjármögnun fyrirtækja: 8,5


Þetta kallar á meðaleinkunn uppá 8,17

Nú er bara um að gera að halda þessu meðaltali, og jafnvel reyna að hækka það ef mögulegt er.

Lærdómskveðja,
Hagnaðurinn