mánudagur, janúar 19, 2004

Doktorinn skrifar:
Kalli Bjarni Kalli Bjarni? Vá hvað þetta kom á óvart. Út er komin platan Kalli Bjarni hermir eftir nokkrum heimsþekktum stjörnum: Bono! Feiti kallinn í Commitments! Tom Jones! Siggi Kjötsúpa! Herbert Guðmundsson! Já... Kalli Bjarni nær þeim öllum! Fæst á næstu bensínstöð. Skífan.

Skemmtilegt.