fimmtudagur, janúar 08, 2004

Carte di mare...

... fólk virðist heldur betur tilbúið til að hneykslast á ummælum mínum um fólk í vinsældakeppni.

Það er bara alveg ágætt. Þetta sama fólk mætti einnig vera brjálað útaf háum vöxtum, spillingu, ólöglegu samráði og fleiru sem Óli Þóris tekur svo vel á.

En aldrei commentar neinn hjá honum Óla.

Skrítið,
Hagnaðurinn


Ps. Ég verð 25 ára gamall á laugardaginn. Tímamót?