miðvikudagur, desember 03, 2003

Tuttugu og Fjórir....

... jæja, þá er maraþonið búið sem hófst um helgina. Er núna búinn að horfa á alla 24 þættina af 24.

Og ég verð bara að segja að þessir þættir eru alger snilld. Þvílík spenna, þvílíkar fléttur. Ef þið misstuð af þessu í sjónvarpinu, þá er málið að drulla sér útá leigu að taka þessa þætti. Þetta er betra en bestu bíómyndir.

96/100*

Jack Bauer er nýja hetjan mín.
Hagnaðurinn