þriðjudagur, desember 16, 2003

Prófum lokið...

... ég veit fátt meira hressandi en að klára próf. Svo er annað mál hvernig einkunnirnar verða. Ég á þó von á þokkalegum niðurstöðum.

Nú tekur við gláp á 24.

Hagnaðurinn