miðvikudagur, desember 31, 2003

Nú árið næstum liðið er.....

.... og tími til kominn að gera eitthvað af viti. Í kvöld verða engar sprengjur sprengdar. Nokkrir bjórar verða drukknir, og samkvæmt nýjustu talningu mun 30 lítra kútur deilast á 5 karlmenn. Það gerir 6 lítra á mann, eða 2 kippur af dósum.

Engin áramótaheit hafa verið sett fram af minni hálfu en gott er að hafa þetta í huga:

"For how long should you try? Until" - Jim Rohn.

Hagnaðurinn óskar landsmönnum öllum velfarnaðar, góðrar heilsu og umfram allt hagnaðar á komandi ári og árum.

"Don´t make a living. Make a fortune".

Slater,
Hagnaðurinn