föstudagur, nóvember 21, 2003

Var að senda inn spurningu á Vísindavefinn.

Hún var svohljóðandi:
Er þythokkí íþrótt?

Ég krefst svars hið fyrsta.

Hagnaðurinn