sunnudagur, nóvember 16, 2003

Hér sérðu Línu Langsokk...

... trallalalalalalalala. Fór með Hörpu og Degi Tjörva frænda í leikhús áðan á Línu. Þokkaleg skemmtun. Meira barna gaman samt. Ég sofnaði samt ekki, sem er ágætt.

Hann skemmti sér mjög vel.

Heilræði til foreldra: ef krakkinn þinn grenjar svo hátt að það heyrist ekki í leikurunum, farið þá með krakkann út úr salnum.

Hagnaðurinn