mánudagur, október 13, 2003

Tónlistarheimurinn lék á mig...

... var að ná mér í ný lög með Dave Matthews Band og John Mayer. Var í rosa góðum fíling og hlakkaði mikið til að hlusta. Nei nei, þá voru þetta ekkert rétt lög. Og stundum bara sama lagið. Þarna lék einhver illilega á mig.

Get samt ekki verið reiður. Ég var nú einu sinni að gera heiðarlega tilraun til að stela. Sem er ljótt.

Neh, er það. Það gera þetta allir.

Hagnaðurinn