fimmtudagur, október 23, 2003

Talandi um hreinn hagnað....

Um 200 milljarða króna hagnaður hjá Microsoft
Hagnaður bandaríska tölvufyrirtækisins Microsoft nam um 200 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þá námu tekjur þess um 632 milljörðum króna. Það var einkum mikil sala á einmenningstölvum, eftir að skólar hófust, sem átti nokkurn þátt í auknum hagnaði. Á sama tíma varð lítil aukning í sölu á vörum fyrirtækisins í hátækniiðnaði.


Spurning að fara að hætta í skóla.
Hvers vegna sagði ég þetta?

Hagnaðurinn