Skemmtilegur bílaleikur...
Ég lærði ekki mikið í vinnunni í sumar, en eitt lærði ég þó og það er skemmtilegur leikur.
Hann er svona:
Þegar þú ert að keyra (eða farþegi) og sérð GULAN bíl þá máttu kýla í öxlina á næsta manni. Bílar notaðir í einhvers konar atvinnurekstri, t.d. strætisvagnar, bæjarbílar, etc. eru ekki teknir með. Þetta á bara að vera létt högg og ekki ætlað til að meiða. Svona leikur gerir aksturinn skemmtilegri og leiðinlegri. Málið er að vera með fulla einbeitingu og sjá í allar áttir. Af því leiðir að þetta er erfiðara fyrir bílstjórann; en hann verður bara að taka því. Þá má ekki nota sama bílinn í meira en eitt högg.
Farið nú að keyra, og kýlið sessunaut ykkar.
Góða skemmtun,
Hagnaðurinn
Ég lærði ekki mikið í vinnunni í sumar, en eitt lærði ég þó og það er skemmtilegur leikur.
Hann er svona:
Þegar þú ert að keyra (eða farþegi) og sérð GULAN bíl þá máttu kýla í öxlina á næsta manni. Bílar notaðir í einhvers konar atvinnurekstri, t.d. strætisvagnar, bæjarbílar, etc. eru ekki teknir með. Þetta á bara að vera létt högg og ekki ætlað til að meiða. Svona leikur gerir aksturinn skemmtilegri og leiðinlegri. Málið er að vera með fulla einbeitingu og sjá í allar áttir. Af því leiðir að þetta er erfiðara fyrir bílstjórann; en hann verður bara að taka því. Þá má ekki nota sama bílinn í meira en eitt högg.
Farið nú að keyra, og kýlið sessunaut ykkar.
Góða skemmtun,
Hagnaðurinn
<< Home