mánudagur, október 06, 2003

Nema hvað að nú er kominn tími á átak...

Taka aðeins á því í lærdómnum þessa vikuna. Reyndar eiginlega bara búið að vera ógeðslega mikið að lesa, en núna fer meiri verkefnavinna að skella á. Því er gott að vera vel undirbúinn.

Þá mun einhver tími fara í kennslu á næstu vikum, og hver veit nema vinnumál geti komist á hreyfingu. Nú þarf sko að fara að skipuleggja sig, og hvað er þá betra en að vera ég sjálfur; Skipulagðasti maður í heimi.

... best að fara að byrja, þetta gerist ekki af sjálfu sér.

Hér eftir kúka ég í hádeginu.

Hagnaðurinn

ps. Ég held þetta hafi verið mitt versta blogg so far og ekki bætir úr skák að ég skuli vera að nefna það að þetta hafi verið mitt versta blogg né heldur að nefna það að ég hafi verið að nefna það ......