fimmtudagur, október 23, 2003

Langar að vekja athygli á...

... spá Jarlaskáldsins um komandi NBA tímabil. Sjaldan eða aldrei hef ég séð jafn slæma spá. Það er eins og ef Bulls geta ekki unnið neitt, þá verða Minnesota bara að gera það.

Öll vitum við að Lakers er með besta liðið.

Hagnaðurinn