miðvikudagur, október 29, 2003

Langar bara að vekja athygli á þessu...

... Fyrsti leikur vetrarins hjá Lakers. Aldrei spurning hvernig þetta myndi fara. Og hvernig stóðu gamlingjarnir sig?

Ha, Malone einni stoðsendingu frá triple double og Payton með stjörnuleik? Fimm leikmenn með 15 stig eða meira. Þetta er alger snilld.

Hagnaðurinn