föstudagur, október 03, 2003

Hvað myndir þú hugsa...

... ef kennarinn þinn í einhverju fagi, sem er ekkert sérlega góður kennari, myndir bjóðast til að kenna sama námsefni í aukatímum gegn gjaldi?

Myndirðu ekki hugsa og segja við sjálfan þig: "Hei, þetta er eitthvað skrítið"

Veit það ekki,
Hagnaðurinn