Þá er komið að menntaskólaárunum. Hleyp ég hér yfir þessi 4 ár á mettíma...
101. Ég var orðinn 16 ára og var hættur að vera yfirborðskenndur.
102. Ég var orðinn tilfinningavera.
103. Á þessum árum gekk ég undir nafninu Haukur.
104. Ég hef gengið undir mörgum nöfnum.
105. Með annarra eru Bauni og Batti.
106. Það var ekkert rosalega gaman í 1-K.
107. En það var gaman á böllum og menn urðu gjarnan ofurölvi.
108. Eins og gengur og gerist.
109. Mér gekk vel í skólanum og þurfti ekki að taka vorpróf.
110. Það er vegna þess að ég er gáfaður.
111. Sumir myndu kalla lið 110 hroka. Ég kalla það sannleika.
112. Ég vill meina að S-in 8 lýsi mér vel.
113. Samviskusamur.
114. Skipulagður.
115. Stundvís.
116. Skemmtilegur.
117. Skítugur.
118. Sjálfumglaður.
119. Skrítinn
120. Skynsamur.
121. Þetta var bara S-listinn. Það má einnig nota aðra upphafsstafi til að lýsa mér. Einnig má bæta við þenna lista... sexý, soldiðruglaður, syndugur.
122. Í öðrum bekk byrjaði ég á félagsfræðibraut.
123. Lauk stúdentsprófi vorið 1999. Stóð mig vel í því sem mig langaði að standa mig vel í.
124. Í 4. bekk var ég meðlimur í Listafélagi skólans.
125. Daði Hall og Wady voru með mér í því.
126. Það er langt síðan ég heyrði í þeim félögum.
127. Sem er synd... ég er því syndugur.
128. Ég á það stundum til að detta úr sambandi við vini mína.
129. Sem er afar slæmt og ekkert illa meint.
130. Það bara gerist.
131. Þeir eru samt ennþá vinir mínir.
132. Sumir strákar eiga vinkonur. Ég á bara vini. Það er ágætt.
133. Prakkarastrik voru í hámarki á þessum árin.
134. Stofnað var félag í kringum þessi athæfi.
135. Nafnið á félaginu er ekki gefið upp.
136. Aðallega vorum við í því að valda usla á ýmsum stöðum þjóðfélagsins.
137. Til dæmis í götumerkingum of fleiru.
138. Ég var líka í Tóbaksklúbbnum Magnús. Það var ég ritari.
139. Þetta var góður klúbbur nokkurra stráka sem hittist drakk áfengi og neytti tóbaks.
140. Munntóbaksnotkun í bekknum var mikil og almenn.
141. Sem er ekkert sérstaklega gott
142. Guðmundur Jaki var heiðursfélagi klúbbsins.
143. Þorgrímur Þráinsson var ekki félagi.
144. Á þessum árum fór ég reglulega til útlanda. Aðallega var það með landsliðinu í fótbolta. Það var gaman.
145. Þarna var ég hættur í handbolta... það var vegna meiðsla. Nánar tiltekið brotið bátsbein.
146. Sumarið 1998 byrjaði ég með stelpu. Það var fyrsta kærastan.
147. Hún var flokksstjórinn minn í vinnunni.
148. Entist ekki lengi og í dag er hún móðir.
149. Hún dömpaði mér... það var ekki gaman.
150. En til lengri tíma litið held ég að það hafi verið rétt ákvörðun.
151. Til langs tíma litið erum við öll dauð.
152. Átti reyndar kærustur þegar ég var yngri en það var bara rugl. Eins og gengur.
153. Í janúar 1999 varð ég tvítugur.
154. Krissi er nokkrum dögum eldri og héldum við sameiginlega veislu.
155. Hún var í Fram-heimilinu.
156. Þar var gríðarfjölmennt og mikið stuð.
157. Raggi sagði þar eftirminnilegan brandara: Vitiði hvað er mesta svikahappadrættið? Jú. DAS.
158. Fáir föttuðu hann.
159. Ég var með rosalega mikið hár á þessum árum.
160. Ég lýt út eins og Jim Morrisson í ökuskírteinu mínu.
161. Sem er bara töff.
162. Á þessum tíma var ég hálf stefnulaus.
163. Ætlaði að fara að vinna eftir stúdentinn.
164. Hvaða rugl var það?
165. Það átti eftir að breytast.
166. Í mars kom hinað til lands einhver svartur dude frá Hartwick University.
167. Það er skóli í upstate New York.
168. Hann bauð mér fullan skólastyrk.
169. Mér leist vel á það.
170. Ég var hættur við að fara að vinna eftir stúdentinn.
171. Ameríka beið mín með öllum sýnum dásemdum.
172. Mánuði seinna kom hér annar maður frá Coastal Carolina University.
173. Það var Shaun Docking aðallþjálfari.
174. Hann bauð mér einnig fullan skólastyrk.
175. Sem ég þáði eftir að hafa neitað hinum skólanum.
176. Þetta var allt hálf-vandræðalegt.
177. Nánar verður fjallað um Ameríki í 201-300 listanum. Hann kemur fljótlega.
178. Það eru skiptar skoðanir um 1-100 listann. Skil ekki af hverju.
179. Veturinn 1998-1999 kynntist ég Hörpu.
180. Þá var hún frænka mín.
181. Hversu fyndið er það?
182. Mér þótti það ekkert sérlega fyndið þá.
183. Við byrjuðum að vera saman á vormánuðum 1999.
184. Veit ekki af hverju.
185. Gerðist bara.
186. Aðeins meira um skólaárin.
187. Mér fannst aldrei gaman að læra.
188. Það var bara eitthvað sem maður gerði af gömlum vana fyrir próf.
189. Hugsunarhátturinn var: Hvenær á ég eiginlega eftir að nota þetta?
190. Aldrei hugsaði ég þá.
191. Sem er heimskulegt.
192. Ég gerði mistök með því að fara á félagsfræðibraut.
193. Hefði betur farið á hagfræðibraut.
194. Það er gott að vera vitur eftirá.
195. Stærðfræðikennslan á félagsfræðibraut er asnaleg.
196. Besta bókin sem ég las í menntaskóla var Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson.
197. Hann er líka frændi minn.
198. Uppáhaldskennarinn minn var Þorleifur.
199. Hann kennir sögu.
200. Þetta voru 100 atriði um 4 ár í lífi mínu. Hefði getað skrifað miklu meira. Nenni því bara ekki.
101. Ég var orðinn 16 ára og var hættur að vera yfirborðskenndur.
102. Ég var orðinn tilfinningavera.
103. Á þessum árum gekk ég undir nafninu Haukur.
104. Ég hef gengið undir mörgum nöfnum.
105. Með annarra eru Bauni og Batti.
106. Það var ekkert rosalega gaman í 1-K.
107. En það var gaman á böllum og menn urðu gjarnan ofurölvi.
108. Eins og gengur og gerist.
109. Mér gekk vel í skólanum og þurfti ekki að taka vorpróf.
110. Það er vegna þess að ég er gáfaður.
111. Sumir myndu kalla lið 110 hroka. Ég kalla það sannleika.
112. Ég vill meina að S-in 8 lýsi mér vel.
113. Samviskusamur.
114. Skipulagður.
115. Stundvís.
116. Skemmtilegur.
117. Skítugur.
118. Sjálfumglaður.
119. Skrítinn
120. Skynsamur.
121. Þetta var bara S-listinn. Það má einnig nota aðra upphafsstafi til að lýsa mér. Einnig má bæta við þenna lista... sexý, soldiðruglaður, syndugur.
122. Í öðrum bekk byrjaði ég á félagsfræðibraut.
123. Lauk stúdentsprófi vorið 1999. Stóð mig vel í því sem mig langaði að standa mig vel í.
124. Í 4. bekk var ég meðlimur í Listafélagi skólans.
125. Daði Hall og Wady voru með mér í því.
126. Það er langt síðan ég heyrði í þeim félögum.
127. Sem er synd... ég er því syndugur.
128. Ég á það stundum til að detta úr sambandi við vini mína.
129. Sem er afar slæmt og ekkert illa meint.
130. Það bara gerist.
131. Þeir eru samt ennþá vinir mínir.
132. Sumir strákar eiga vinkonur. Ég á bara vini. Það er ágætt.
133. Prakkarastrik voru í hámarki á þessum árin.
134. Stofnað var félag í kringum þessi athæfi.
135. Nafnið á félaginu er ekki gefið upp.
136. Aðallega vorum við í því að valda usla á ýmsum stöðum þjóðfélagsins.
137. Til dæmis í götumerkingum of fleiru.
138. Ég var líka í Tóbaksklúbbnum Magnús. Það var ég ritari.
139. Þetta var góður klúbbur nokkurra stráka sem hittist drakk áfengi og neytti tóbaks.
140. Munntóbaksnotkun í bekknum var mikil og almenn.
141. Sem er ekkert sérstaklega gott
142. Guðmundur Jaki var heiðursfélagi klúbbsins.
143. Þorgrímur Þráinsson var ekki félagi.
144. Á þessum árum fór ég reglulega til útlanda. Aðallega var það með landsliðinu í fótbolta. Það var gaman.
145. Þarna var ég hættur í handbolta... það var vegna meiðsla. Nánar tiltekið brotið bátsbein.
146. Sumarið 1998 byrjaði ég með stelpu. Það var fyrsta kærastan.
147. Hún var flokksstjórinn minn í vinnunni.
148. Entist ekki lengi og í dag er hún móðir.
149. Hún dömpaði mér... það var ekki gaman.
150. En til lengri tíma litið held ég að það hafi verið rétt ákvörðun.
151. Til langs tíma litið erum við öll dauð.
152. Átti reyndar kærustur þegar ég var yngri en það var bara rugl. Eins og gengur.
153. Í janúar 1999 varð ég tvítugur.
154. Krissi er nokkrum dögum eldri og héldum við sameiginlega veislu.
155. Hún var í Fram-heimilinu.
156. Þar var gríðarfjölmennt og mikið stuð.
157. Raggi sagði þar eftirminnilegan brandara: Vitiði hvað er mesta svikahappadrættið? Jú. DAS.
158. Fáir föttuðu hann.
159. Ég var með rosalega mikið hár á þessum árum.
160. Ég lýt út eins og Jim Morrisson í ökuskírteinu mínu.
161. Sem er bara töff.
162. Á þessum tíma var ég hálf stefnulaus.
163. Ætlaði að fara að vinna eftir stúdentinn.
164. Hvaða rugl var það?
165. Það átti eftir að breytast.
166. Í mars kom hinað til lands einhver svartur dude frá Hartwick University.
167. Það er skóli í upstate New York.
168. Hann bauð mér fullan skólastyrk.
169. Mér leist vel á það.
170. Ég var hættur við að fara að vinna eftir stúdentinn.
171. Ameríka beið mín með öllum sýnum dásemdum.
172. Mánuði seinna kom hér annar maður frá Coastal Carolina University.
173. Það var Shaun Docking aðallþjálfari.
174. Hann bauð mér einnig fullan skólastyrk.
175. Sem ég þáði eftir að hafa neitað hinum skólanum.
176. Þetta var allt hálf-vandræðalegt.
177. Nánar verður fjallað um Ameríki í 201-300 listanum. Hann kemur fljótlega.
178. Það eru skiptar skoðanir um 1-100 listann. Skil ekki af hverju.
179. Veturinn 1998-1999 kynntist ég Hörpu.
180. Þá var hún frænka mín.
181. Hversu fyndið er það?
182. Mér þótti það ekkert sérlega fyndið þá.
183. Við byrjuðum að vera saman á vormánuðum 1999.
184. Veit ekki af hverju.
185. Gerðist bara.
186. Aðeins meira um skólaárin.
187. Mér fannst aldrei gaman að læra.
188. Það var bara eitthvað sem maður gerði af gömlum vana fyrir próf.
189. Hugsunarhátturinn var: Hvenær á ég eiginlega eftir að nota þetta?
190. Aldrei hugsaði ég þá.
191. Sem er heimskulegt.
192. Ég gerði mistök með því að fara á félagsfræðibraut.
193. Hefði betur farið á hagfræðibraut.
194. Það er gott að vera vitur eftirá.
195. Stærðfræðikennslan á félagsfræðibraut er asnaleg.
196. Besta bókin sem ég las í menntaskóla var Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson.
197. Hann er líka frændi minn.
198. Uppáhaldskennarinn minn var Þorleifur.
199. Hann kennir sögu.
200. Þetta voru 100 atriði um 4 ár í lífi mínu. Hefði getað skrifað miklu meira. Nenni því bara ekki.
<< Home