miðvikudagur, október 22, 2003

Af sjónvarpi...

... þessir hommaþættir sem eru á þriðjudögum á Skjá Einum eru nokkuð skemmtilegir. Verð bara að viðurkenna það. Þetta eru 5 gæjar (samkyn.) sem velja einhverja nörda (einn í þætti) og breyta lífi hans; eða reyna það allavega.

Kannski ekkert stórkostleg hugmynd að þætti, en það sem gerir hann skemmtilegan eru hommarnir, sérstaklega einn þeirra, sem er svona ljóshærður með sítt hár. Hann er svona gæi sem maður sér útá götu og maður sér strax að þessi maður er hommi. Hinir eru meira normal (útlitslega).

Heyiði, svo er listinn að fara að klárast.

Búinn að vera geðveikislega busy,
Hagnaðurinn