fimmtudagur, október 09, 2003

Af gefnu tilefni...

.... er rétt að hér komi skilgreining á óðaverðbólgu, þar sem hún hefur allt sprottið fram í umræðunni þegar rætt er um helv. kommúnistana.

Óðaverðbólga: Phillip Cagan, hagfræðiprófessor við Columbia háskólann skilgreindi muninn á milli verðbólgu og óðaverðbólgu þannig að þegar verðbólgan er orðin 50% á mánuði þá er það óðaverðbólga. Á ársgrundvelli jafngildir þetta 12.875 %.

Þar hafiði það.

Þetta var fróðleiksmoli dagsins,
Hagnaðurinn