88 atriði um veturinn 1999-2000 í USA...
201. Höldum áfram með þennan lista.
202. Það er 17. ágúst 1999.
203. Ég er útí Flugstöð með mömmu, Möggu systir og Hörpu.
204. Kominn tími til að yfirgefa landið og hef ekki hugmynd útí hvað ég er að fara.
205. Ekki auðvelt að fara... en fór nú samt.
206. Með í för er Daníel Hjaltason, leikmaður Víkings í dag.
207. Hann entist í 4 daga... heimþrá var official skýringin.
208. Fannst það hálf kjánaleg skýring.
209. Það fyrsta sem ég át í Ameríku var Papa John´s pizza á hóteli í Baltimore. Langaði bara að nefna það.
210. Það fyrsta sem ég man er að það var ógeðslega heitt þarna.
211. Þá er ég að tala um 40 stiga hita og gríðarlegan raka.
212. Ég bjó á dorminu fyrstu önnina mína.
213. Það var ágætt á sinn hátt.
214. Maður kynntist fullt af fólki og fór reglulega í keg party.
215. Það var ansi gaman... get ekki neitað því.
216. Fyrstu dagana í skólanum var ég útá þekju og vissi ekki hvort ég var að koma eða fara.
217. Átti í rauninni eftir að vera svoleiðis alla önnina.
218. Ég var að læra viðskiptafræði. Skráður í management. Átti eftir að breytast.
219. Það fór meiri tími í annað:
220. Fótbolta.
221. Póker.
222. Strandferðir.
223. Chat á netinu.
224. Baseball og körfuboltagláp.
225. Tölvuleiki.
226. Dorm-party.
227. Þetta var góður tími.
228. Bestu vinir mínir voru 2 Englendingar í fótboltaliðinu.
229. Þeir heita Gary og Tom.
230. Englendingar eru skemmtilegri en Ameríkanar.
231. Öðruvísi allavega.
232. Ameríkanar eru svo yfirborðskenndir.
233. Þetta var ca. 5000 manna skóli. Telst það ekki stórt.
234. Staðsettur í Myrtle Beach, Suður-Karólínu.
235. Stundum kallað Redneck Riviera.
236. Ég spilaði lítið í fótboltanum vegna meiðsla.
237. Ég komst að því að þjálfarinn minn var hálfgerður hálviti. Það gerir ¼ viti.
238. Þetta var ágætt að búa á dorminu. Hefði ekki viljað sleppa því.
239. Það var samt gott að koma heim.
240. Þessi fyrstu önn kom hurricane.
241. Íslendingurinn hélt það væri nú ekki neitt.
242. Samt þurftum við að flýja inní land.
243. Enduðum heima hjá David Jadlot uppí Greenville, South Carolina.
244. Jadlot var góður drengur.
245. Hann missti fótinn stuttu seinna.
246. Ölvarður ökumaður var að keyra bílinn hans.
247. Hann var farþegi.
248. Allt hálf sorglegt.
249. Aðra önnina flutti ég út af dorminu.
250. Ég, Tom og Gary höfðum ákveðið að leigja saman íbúð niðrá Resorti.
251. Ágætis 2 svefnherbergja íbúð. Þeir deildu herbergi. Það var samkomulagsatriði.
252. Resortið er niðrá strönd. Já, ég bjó á strönd.
253. Einhvern tímann í janúar snjóaði.
254. Slíkt hafði ekki gerst þarna í 11 ár.
255. Skóla var aflýst.
256. Suður Karólínufólk þekkir ekki vetrardekk.
257. Ég gerði tilraun til að fara útí búð.
258. Það var lokað.
259. Skólinn er einhverja 15 kílómetra inní landi.
260. Ég keypti mér þess vegna bíl.
261. Pontiac Bonneville hét hann.
262. Keypti hann af Simma Sig á $1.700.
263. Ég hafði ákveðið að taka mig á í skólanum.
264. Var ekkert voðalega ánægður með afrakstur fyrstu annar.
265. Féll þá meðal annars í einni grein... sem var skandall í mínum augum.
266. Nú átti að taka þetta með trompi.
267. Það er lítið æft í fótboltanum á vorin.
268. Var sáttur við það.
269. Reyndar var ég þarna búinn að gera samning við ÍR hérna heima því Gummi Torfa hafði sparkað mér úr Fram. Helvítis fíflið.
270. Þurfti því að halda mér við.
271. Harpa kom í heimsókn í Spring Break.
272. Það er í mars.
273. Við fórum til Orlando.
274. Fór þar í Disney.
275. Og Universal Studios.
276. Og Wet N´Wild.
277. Allt svakalega gaman.
278. Nema Wet N´Wild.
279. Þar vorum við rænd. Allar filmur ferðarinnar teknar. Kreditkort og peningar skildir eftir. Pervertar.
280. Vorum þarna alls í 5 daga minnir mig.
281. Mjög gaman allt saman.
282. Í mars var hægt að byrja að fara niðrá strönd.
283. Þetta var ekki merkileg strönd.
284. En samt betra en engin strönd.
285. Nú halda mér engin bönd.
286. Skólinn gekk vel þessa önnina.
287. Lokaprófin fóru fram í byrjun maí að venju.
288. Svo var brunað heim.
Hagnaðurinn
201. Höldum áfram með þennan lista.
202. Það er 17. ágúst 1999.
203. Ég er útí Flugstöð með mömmu, Möggu systir og Hörpu.
204. Kominn tími til að yfirgefa landið og hef ekki hugmynd útí hvað ég er að fara.
205. Ekki auðvelt að fara... en fór nú samt.
206. Með í för er Daníel Hjaltason, leikmaður Víkings í dag.
207. Hann entist í 4 daga... heimþrá var official skýringin.
208. Fannst það hálf kjánaleg skýring.
209. Það fyrsta sem ég át í Ameríku var Papa John´s pizza á hóteli í Baltimore. Langaði bara að nefna það.
210. Það fyrsta sem ég man er að það var ógeðslega heitt þarna.
211. Þá er ég að tala um 40 stiga hita og gríðarlegan raka.
212. Ég bjó á dorminu fyrstu önnina mína.
213. Það var ágætt á sinn hátt.
214. Maður kynntist fullt af fólki og fór reglulega í keg party.
215. Það var ansi gaman... get ekki neitað því.
216. Fyrstu dagana í skólanum var ég útá þekju og vissi ekki hvort ég var að koma eða fara.
217. Átti í rauninni eftir að vera svoleiðis alla önnina.
218. Ég var að læra viðskiptafræði. Skráður í management. Átti eftir að breytast.
219. Það fór meiri tími í annað:
220. Fótbolta.
221. Póker.
222. Strandferðir.
223. Chat á netinu.
224. Baseball og körfuboltagláp.
225. Tölvuleiki.
226. Dorm-party.
227. Þetta var góður tími.
228. Bestu vinir mínir voru 2 Englendingar í fótboltaliðinu.
229. Þeir heita Gary og Tom.
230. Englendingar eru skemmtilegri en Ameríkanar.
231. Öðruvísi allavega.
232. Ameríkanar eru svo yfirborðskenndir.
233. Þetta var ca. 5000 manna skóli. Telst það ekki stórt.
234. Staðsettur í Myrtle Beach, Suður-Karólínu.
235. Stundum kallað Redneck Riviera.
236. Ég spilaði lítið í fótboltanum vegna meiðsla.
237. Ég komst að því að þjálfarinn minn var hálfgerður hálviti. Það gerir ¼ viti.
238. Þetta var ágætt að búa á dorminu. Hefði ekki viljað sleppa því.
239. Það var samt gott að koma heim.
240. Þessi fyrstu önn kom hurricane.
241. Íslendingurinn hélt það væri nú ekki neitt.
242. Samt þurftum við að flýja inní land.
243. Enduðum heima hjá David Jadlot uppí Greenville, South Carolina.
244. Jadlot var góður drengur.
245. Hann missti fótinn stuttu seinna.
246. Ölvarður ökumaður var að keyra bílinn hans.
247. Hann var farþegi.
248. Allt hálf sorglegt.
249. Aðra önnina flutti ég út af dorminu.
250. Ég, Tom og Gary höfðum ákveðið að leigja saman íbúð niðrá Resorti.
251. Ágætis 2 svefnherbergja íbúð. Þeir deildu herbergi. Það var samkomulagsatriði.
252. Resortið er niðrá strönd. Já, ég bjó á strönd.
253. Einhvern tímann í janúar snjóaði.
254. Slíkt hafði ekki gerst þarna í 11 ár.
255. Skóla var aflýst.
256. Suður Karólínufólk þekkir ekki vetrardekk.
257. Ég gerði tilraun til að fara útí búð.
258. Það var lokað.
259. Skólinn er einhverja 15 kílómetra inní landi.
260. Ég keypti mér þess vegna bíl.
261. Pontiac Bonneville hét hann.
262. Keypti hann af Simma Sig á $1.700.
263. Ég hafði ákveðið að taka mig á í skólanum.
264. Var ekkert voðalega ánægður með afrakstur fyrstu annar.
265. Féll þá meðal annars í einni grein... sem var skandall í mínum augum.
266. Nú átti að taka þetta með trompi.
267. Það er lítið æft í fótboltanum á vorin.
268. Var sáttur við það.
269. Reyndar var ég þarna búinn að gera samning við ÍR hérna heima því Gummi Torfa hafði sparkað mér úr Fram. Helvítis fíflið.
270. Þurfti því að halda mér við.
271. Harpa kom í heimsókn í Spring Break.
272. Það er í mars.
273. Við fórum til Orlando.
274. Fór þar í Disney.
275. Og Universal Studios.
276. Og Wet N´Wild.
277. Allt svakalega gaman.
278. Nema Wet N´Wild.
279. Þar vorum við rænd. Allar filmur ferðarinnar teknar. Kreditkort og peningar skildir eftir. Pervertar.
280. Vorum þarna alls í 5 daga minnir mig.
281. Mjög gaman allt saman.
282. Í mars var hægt að byrja að fara niðrá strönd.
283. Þetta var ekki merkileg strönd.
284. En samt betra en engin strönd.
285. Nú halda mér engin bönd.
286. Skólinn gekk vel þessa önnina.
287. Lokaprófin fóru fram í byrjun maí að venju.
288. Svo var brunað heim.
Hagnaðurinn
<< Home