mánudagur, september 01, 2003

Sjávarútvegsorð dagsins...

Fiskveiðiár
Fiskveiðiárið er frá 1. sept ár hvert til 31. ágúst næsta árs. Kvóta, þ.e. aflamarki, er úthlutað á skip fyrir eitt fiskveiðiár í senn. Leyfilegur heildarafli er ákveðinn fyrir hvert fiskveiðiár í senn.

Já, það er komið nýtt ár kæru lesendur. Til hamingju með það. Eru ekki allir annars þunnir í dag eftir gamlárskvöld?

Hagnaðurinn