miðvikudagur, september 10, 2003

Mínir menn í NFL að byrja vel...

... já, mínir menn. Alltaf hef ég verið harður Tampa maður, þrátt fyrir þrálátan orðróm um að ég sé St. Louis Rams maður. Það er bara ekki rétt. Hins vegar spila Rams skemmtilegan bolta.

Farið svo að þegja, andskotinn hafi það.

Peace,
Hagnaðurinn