fimmtudagur, september 18, 2003

Hverjir eru bestir?

Jú, þá er könnuninni formlega lokið og hér eru niðurstöðurnar...
New Kids on the Block............ 25%
Take That............................... 17%
Backstreet Boys..................... 15%
Blue........................................ 13%
Aðrir........................................ 12%
Westlife.................................. 10%
N´Sync................................... 8%
East Seventeen...................... 0%

Niðurstöðurnar koma kannski svolítið á óvart, en þó ekki. Ég veit að margir lesendur þessarar síðu (þ.e. vinir mínir) eru miklir aðdáendur New Kids af einhverjum ástæðum sem ég ætla ekki að fara út í hérna.

En svona var þetta. Ný könnun fljótlega.

Góðar stundir,
Hagnaðurinn