þriðjudagur, september 09, 2003

Þegar maður er hungurmorða er best að borða...

... brá mér því á Bæjarins Bestu, hvað annað. Allt-nema-steiktum-mikið-sinnep. Klikkar seint.

... annars er allt að gerast í könnuninni hérna við hliðina. Eftir að þessi stelpa setti link inná mig hefur fjöldi atkvæða tekið smá kipp. New Kids eru að vinna þetta eins og er, en Backstreet sækja á.

... endilega takið þátt, því ég ætla að fara að koma með nýja könnun.

Aftur að lesa. Núna eru það ólögleg samráð. Spennandi efni!

Later,
Hagnaðurinn