þriðjudagur, september 30, 2003

Blogg flakk....

Hagnaðurinn er búinn að vera að skoða bloggsíður fólks núna í kvöld og komist að ýmsu. Það sem stendur alls staðar uppúr er stórkostlegt innkoma Stiftamtmannsins inní bloggheima.

Hann kemur með fréttir, ræðir sjávarútvegsmál, skeggræðir pólitík, breytir um röddu, og fer hvarvetna á kostum.

Þetta er næstum jafn svakalegt og skúbbið góða.

Hahaha

I love it,
Hagnaðurinn