mánudagur, ágúst 11, 2003

Andskotinn sjálfur...

Joey og Dawson bara e-ð saman... Var að horfa á Dawson´s Creek; þáttur sem byrjaði ágætlega en endaði í ælu. Þarf allt sem gerist í Ameríku að enda í væmni og væli og viðbjóði?

Þetta var framhaldsþáttablogg dagsins.
Hagnaðurinn