miðvikudagur, júlí 02, 2003

Af Daða Guðmundssyni...

Já, Hnakkinn er hress og flottur. Talaði við hann í dag og hann er bara orðinn mjög sáttur við nýja lúkkið.... reyndar svo sáttur að hann mun líklega komast í Séð og Heyrt, það skemmtilega blað, í næstu viku. Hvernig lýst fólki á það?

Svo er kallinn orðinn svo sáttur að hann er farinn að segja að Hanni í Írafár og Beckham séu bara hallærislegir og ekki nógu töff. Það er uppi á sumum tippið.... jú, og toppurinn víst líka.

Hvað er annars gott í músík í dag? Hvað er besta singalong lag sem þið vitið um? Núna er 'Tiny Dancer' með Elton John úr Almost Famous ansi heitt. Vitiði um eitthvað betra?

Mikið blogg í kvöld. Skuldaði.
Ávallt Hagnaður.

Hagnaðurinn