sunnudagur, júní 22, 2003

Var að hlusta á Rás 2....

... einu sinni sem oftar. Kom þá lag í útvarpið sem hét 'When in Rome'. Þar söng einhver 'when in Rome, do as the Romers do'. Á þetta ekki að vera 'When in Rome, do as the Romans do?'

Bara pæling. Veit einhver hvort er rétt.

Hagnaðurinn