Segðu mér allt, segðu mér eitt
... þegar þú ert að blogga, skrifarðu þá það sem þú ætlar að pósta fyrst í ritvinnsluforriti og copyar svo inni blogger draslið? Ég geri það nefnilega og var bara að velta fyrir mér hvort aðrir geri það líka. Mér finnst það miklu betra því blogger á það til að klikka, og þegar það gerist (gerðist) varð ég alveg brjál. En ég geri ekki sömu mistökin aftur. O nei, ekki Hagnaðrinn.
... Daníel T, Júróvísjón fari með meiru, kom með nýja viðskiptahugmynd í gær. Hann ætlar að fara að markaðsetja ‘hársbreidd’. Frábær hugmynd hjá stráksa og til fyrirmyndar. Það vantar nefnilega oft aðeins hársbreidd uppá að eitthvað gerist. Það verður gaman að fylgjast með kallinum í framtíðinni. Hann á eftir að gera það gott.
... Fór á knattleik í gær með mínum gömul félögum. Leiðinlegur leikur. Vondur dómari. Lagi úrslit. Lítið annað að segja. Beygja.
... Nýi MSN-inn er flottur. Eitthvað er fólk að tala um að það sé ekki hægt að ná í hann lengur. En ég gat það nú. Tjekkið á þessu. Múha
... Tók ákvörðun í gær að hætta að neyta munntóbaks. Ákvörðun sú var tekin á félagslegum grundvelli. Má sko fá mér þegar það er skrall. Á enn eftir að skilgreina orðið skrall. Kemur í ljós.
... og í lokin smá fyrir þá sem hafa áhuga á Lakers. Ég hef viðrað þær skoðanir mínar að Lakers eigi að reyna að skipta á Shaq og Kevin Garnett. Hérna eru einhverjir sem virðast vera sammála mér.
Hagnaðurinn/CEO kveður
... þegar þú ert að blogga, skrifarðu þá það sem þú ætlar að pósta fyrst í ritvinnsluforriti og copyar svo inni blogger draslið? Ég geri það nefnilega og var bara að velta fyrir mér hvort aðrir geri það líka. Mér finnst það miklu betra því blogger á það til að klikka, og þegar það gerist (gerðist) varð ég alveg brjál. En ég geri ekki sömu mistökin aftur. O nei, ekki Hagnaðrinn.
... Daníel T, Júróvísjón fari með meiru, kom með nýja viðskiptahugmynd í gær. Hann ætlar að fara að markaðsetja ‘hársbreidd’. Frábær hugmynd hjá stráksa og til fyrirmyndar. Það vantar nefnilega oft aðeins hársbreidd uppá að eitthvað gerist. Það verður gaman að fylgjast með kallinum í framtíðinni. Hann á eftir að gera það gott.
... Fór á knattleik í gær með mínum gömul félögum. Leiðinlegur leikur. Vondur dómari. Lagi úrslit. Lítið annað að segja. Beygja.
... Nýi MSN-inn er flottur. Eitthvað er fólk að tala um að það sé ekki hægt að ná í hann lengur. En ég gat það nú. Tjekkið á þessu. Múha
... Tók ákvörðun í gær að hætta að neyta munntóbaks. Ákvörðun sú var tekin á félagslegum grundvelli. Má sko fá mér þegar það er skrall. Á enn eftir að skilgreina orðið skrall. Kemur í ljós.
... og í lokin smá fyrir þá sem hafa áhuga á Lakers. Ég hef viðrað þær skoðanir mínar að Lakers eigi að reyna að skipta á Shaq og Kevin Garnett. Hérna eru einhverjir sem virðast vera sammála mér.
Hagnaðurinn/CEO kveður
<< Home