föstudagur, maí 30, 2003

Mér hafa borist 2 nýjar vísur. Þær eru svohljóðandi.

Haukur ei til Köben fer
Hvorki nú né í September
Mun hann því á Fróni vera
Væntanlega nóg að gera


Verður hann enn hjá Kastró
Eða fær hann vinnu á Astró
Gæti farið í nám í HR
En aldrei færi hann í KR


Já, það er dýrt kveðið og dýrara með hverjum deginum. Hver semur svona? Ég vill gjarnan vita það.

Hagnaðurinn