laugardagur, febrúar 01, 2003

Hressleiki hér

Hvað er betra en að vakna klukkan 9 á laugardagsmorgni og sjá að Lakers hafi unnið Kings á útivelli. Ætla að vera svakalega productive í dag ... fór nefnilega á bókasafnið í gær og tók nokkrar spennandi bækur og blöð:

1) Lærðu að hlusta og tala Dönsku
2) HTML - á eigin spýtur
3) Tvö Economist blöð ... bara uppá flippið
4) Saga Bítlanna
5) Forrest Gump - á dönsku

Já, það er nóg að gera hér. Best að koma sér að verki. Svo er landsleikur á eftir... rússneski björninn á eftir að taka okkur í þurran anusinn.

Þar til síðar,
Hagnaðurinn