laugardagur, desember 07, 2002

Það eru að koma jól...

Er þetta ekki alveg stórkostlegt. Ég veit ekki betur. Ég sem ætlaði að fara að breyta linknum mínum úr "Best team in the world" í "Worst team in the world"

Já, þetta er eintóm gleði á laugardagsmorgni.

Gerum lífið skemmtilegra,
Hagnaðurinn