sunnudagur, október 06, 2002

Ýmis störf sem eru til skoðunar úr sunnudagsblaði Morgunblaðsins

Lagervinna og útkeyrsla.
Sérfræðingur á atvinnurekstrarskrifstofu.
Sérfræðingur eftirlitsskrifstofu.
Afgreiðslumaður óskast.
Miðlari óskast.

Langaði bara að setja þetta hérna inn, þar sem þetta er eins konar dagbók. Ég er búinn að sækja um svo mörg störf síðan ég kom heim að það hálfa væri nóg. Þannig að það er gott að hafa þetta hérna ef ég skildi gleyma einhverju.

Hagnaðurinn