fimmtudagur, september 26, 2002

Vírus hefur ráðist á Hagnaðinn...

Já, ég er orðinn eitthvað veikur nú, hér á fimmtudegi. Það er ákaflega óhressandi, sérstaklega þar sem það eru 2 dagar í bikarúrslitaleik. Ég treysti á mína innri stríðsmenn að ráðast á vírusinn og eyða honum. Þá ætti ég að hressast.

Hagnaðurinn