þriðjudagur, ágúst 20, 2002

Ég var að sækja um enn eitt starfið... það hljómar svo:

Fulltrúi
Starfssvið
Fulltrúi er aðstoðarmaður fjármálastjóra og fjárhagsáætlunarfulltrúa. Hann er ritstjóri greinargerðar með fjárhagsáætlun og 3ja ára áætlun. Einnig ber fulltrúi ábyrgð á skjalamálum deildar í skjalavörslu- og hópvinnukerfinu GoPro ásamt heimasíðu deildarinnar. Þá felst í starfi fulltrúa að vera innanbúðarráðgjafi í starfshópum undir stjórn sérfræðinga fjármáladeildar.

Menntunar- og hæfniskröfur
· Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
· Mjög góð íslenskukunnátta.
· Haldgóð tölvuþekking s.s. í Word, Excel og Powerpoint.
· Tungumálakunnátta æskileg.
· Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
· Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
· Færni í mannlegum samskiptum.
· Kappsemi og metnaður til að ná árangri.

Upplýsingar um starfið veitir Anna Skúladóttir.

Hagnaðurinn