Ég er búinn að horfa á nokkrar góðar bíómyndir uppá síðkastið...
1) The 51st State er ný mynd með Samuel L. Jackson og Robert Carlyle í aðalhlutverkum. Svo leikur Meat Loaf einnig nokkuð stórt hlutverk. Þetta er hressandi mynd sem gerist í Liverpool á Englandi. Það er svo sem ekkert blað brotið í sögu kvikmyndagerðar en hressleikinn er í fyrirrúmi og það er mikilvægt. Ekki skemmir fyrir að Robert Carlyle er í Liverpool búning alla myndina.
2) Ég horfði líka á American History X um daginn. Það er nú ansi helvíti góð bíómynd. Ég hafði reyndar séð eitthvað af henni áður, en aldrei alla. Allavega, ef þið eruð ekki búin að sjá þessa, þá endilega drífa sig út á leigu. Þetta er eiginlega ein af þessum myndum sem maður vill ekki að endi.
3) Groundhog Day hafði ég ekki séð fyrr en bara núna fyrir tveimur (2) dögum. Ertu fífl? spyrja sumir. Það er fátt um svör. Jú jú, það er rétt sem lýðurinn er að segja, þetta er bara nokkuð góð mynd. Sumir myndi segja afbragð, aðrir segja kannski bara jarðaberjabragð, en það er önnur saga. Sumir myndi segja afbragð, aðrir segja kannski bara jarðaberjabragð, en það er önnur saga. Get it?
4) Að lokum er það mynd frá 1939. Hey, er það ekki þegar WWII byrjaði? Jú, það er rétt. Það ár var einnig myndin Herra Smith fer til Washington (e. Mr. Smith Goes to Washington) gefin út. Þetta er svarthvít mynd... samt ekki svona svarthvít mynd sem breytist allt í einu í lit, eins og Pleasantville. En endilega ef þið viljið horfa á mynd sem er ekki full af einhverjum tæknibrellum og viðbjóði, þá endilega kíkjið á þessa. Þið getið líka kíkt á þessa hérna sem kallast 12 Angry Men. Hún er líka hressandi. 12 Angry Men var svo endurgerð árið 1997. Sú mynd var nánast alveg eins og originallinn... nema að Tony Danza var í henni. Hann er ekki góður. Hann á bara að ryksuga og skúra, og kannski kúka í hádeginu.
Hagnaðurinn
1) The 51st State er ný mynd með Samuel L. Jackson og Robert Carlyle í aðalhlutverkum. Svo leikur Meat Loaf einnig nokkuð stórt hlutverk. Þetta er hressandi mynd sem gerist í Liverpool á Englandi. Það er svo sem ekkert blað brotið í sögu kvikmyndagerðar en hressleikinn er í fyrirrúmi og það er mikilvægt. Ekki skemmir fyrir að Robert Carlyle er í Liverpool búning alla myndina.
2) Ég horfði líka á American History X um daginn. Það er nú ansi helvíti góð bíómynd. Ég hafði reyndar séð eitthvað af henni áður, en aldrei alla. Allavega, ef þið eruð ekki búin að sjá þessa, þá endilega drífa sig út á leigu. Þetta er eiginlega ein af þessum myndum sem maður vill ekki að endi.
3) Groundhog Day hafði ég ekki séð fyrr en bara núna fyrir tveimur (2) dögum. Ertu fífl? spyrja sumir. Það er fátt um svör. Jú jú, það er rétt sem lýðurinn er að segja, þetta er bara nokkuð góð mynd. Sumir myndi segja afbragð, aðrir segja kannski bara jarðaberjabragð, en það er önnur saga. Sumir myndi segja afbragð, aðrir segja kannski bara jarðaberjabragð, en það er önnur saga. Get it?
4) Að lokum er það mynd frá 1939. Hey, er það ekki þegar WWII byrjaði? Jú, það er rétt. Það ár var einnig myndin Herra Smith fer til Washington (e. Mr. Smith Goes to Washington) gefin út. Þetta er svarthvít mynd... samt ekki svona svarthvít mynd sem breytist allt í einu í lit, eins og Pleasantville. En endilega ef þið viljið horfa á mynd sem er ekki full af einhverjum tæknibrellum og viðbjóði, þá endilega kíkjið á þessa. Þið getið líka kíkt á þessa hérna sem kallast 12 Angry Men. Hún er líka hressandi. 12 Angry Men var svo endurgerð árið 1997. Sú mynd var nánast alveg eins og originallinn... nema að Tony Danza var í henni. Hann er ekki góður. Hann á bara að ryksuga og skúra, og kannski kúka í hádeginu.
Hagnaðurinn
<< Home